Færsluflokkur: Íþróttir

Villopoto er Supercross 250cc lites West Meistari! San Diego Úrslit

Viku áður en Supercross Lites West serían er búin er Ryan Villopoto orðinn SX Lites west meistari en hann sýndi mikla yfirburði í Lites flokknum og lenti aðeins einu sinni í öðru sæti, í öll hin skiptin lenti hann í fyrsta sæti.

Úrslitin í San Diego Supercross 250cc Lites flokknum

Pos.No.Rider nameHometownPointsBike
151Ryan D VillopotoPoulsbo, WA25Kawasaki KX250F
2338Jason D LawrenceCarlsbad, CA22Yamaha YZ250F
3102Christopher GosselaarVictorville, CA20Kawasaki KX250F
458Joshua R HillYoncalla, OR18Yamaha YZ250F
5100Joshua HansenLake Elsinore, CA16KTM 250SXF
6577Martin DavalosCairo, GA15KTM 250SXF
773Jake T WeimerRupert, ID14Honda CRF250R
834Troy K AdamsHomosassa, FL13Suzuki RM-Z250
9138Michael J LapagliaMurrieta, CA12Yamaha YZ250F
10622Kyle B CunninghamSpringtown, TX11Yamaha YZ250F
11344Dusty KlattCampbell River, BC10Yamaha YZ250F
12630Matthew J LemoinePilot Point, TX9Yamaha YZ250F
1324Joshua M GrantRiverside, CA8Honda CRF250R
14108Joaquim RodriguesTemecula, CA7Kawasaki KX250F
1574Kyle PartridgeLas Vegas, NV6Honda CRF250R
1684Michael L WillardThornville, OH5KTM 250SXF
17177Chris BlosePhoenix, AZ4Yamaha YZ250F
18129Vernon A MckiddieHuffman, TX3Yamaha YZ250F
19505Tyler A KeefeMurrieta, CA2Kawasaki KX250F
20294Ryan GrantomWillis, TX1Yamaha YZ250F
21611Brady A SherenSurrey, BC0Honda CRF250R 
2280Richie OwensMenifee, CA0Honda CRF250R

 

Kv S.R.G.


Chad Reed vinnur San Diego sx

James Stewart krassaði rosalega í gær og datt niður í 10 sæti en náði að koma sér uppí 5 sæti, Þetta nýtti Chad Reed sér og innsiglaði sigurinn með Tim Ferry í öðru sæti og þar á eftir Kevin Windham..

Úrslitin eru eftirfarandi:

Pos.No.Rider nameHometownPointsBike
122Chad ReedTampa, FL25Yamaha YZ450F
215Timmy M FerryLargo, FL22Kawasaki KX450F
314Kevin W WindhamCentreville, MS20Honda CRF450R
49Ivan TedescoMurrieta, CA18Suzuki RM-Z450
57James M StewartHaines City, FL16Kawasaki KX450F
626Michael ByrneNewnan, GA15Suzuki RM-Z450
713Heath D VossMico, TX14Honda CRF450R
837Paul P CarpenterIthaca, NY13Kawasaki KX450F
912David VuilleminMurrieta, CA12Honda CRF450R
1011Travis A PrestonHesperia, CA11Honda CRF450R
11917Eric SorbyLake Elsinore, CA10Kawasaki KX450F
1236Joshua SummeyStanley, NC9Honda CRF450R
1340Jeff GibsonBlacklick, OH8Kawasaki KX450F
1432Ryan D ClarkWaddell, AZ7Honda CRF450R
15921Manuel RivasMurcia, 6Kawasaki KX450F
16256Bryan K JohnsonCairo, GA5Honda CRF450R
1779Jacob MarsackAllenton, MI4Kawasaki KX450F
1853Tyler EvansCorona, CA3Suzuki RM-Z450
1931Jason W ThomasMelrose, FL2Honda CRF450R
20198Jacob SaylorKnoxville, TN1Yamaha YZ450F

 

Topp 5 Staðan AMA Supercrossinu er þannig:

James Stewart með 163 stig

Chad Reed með 151

Tim Ferry með 132

Kevin Windham með 104

Michael Bryne með 103

 

KV S.R.G.


David Bailey Interview! Leatt Brace / Leatt Hálskragi

Já...

Á nú erfitt með að lýsa þessu, en hérna er smá viðtal við David Bailey...

http://video.google.com/videoplay?docid=-2540171359427789623

já...

Kv. SRG


Anaheim 3 250cc Supercross Lites AMA Úrslit

Í Supercross Lites flokknum var rauða flagginu veifað strax í byrjun vegna Jake Weimer (Sobe Samsung Honda) en hann krassaði illa í fyrstu beygju, en slapp við meiðsli og fór aftur á ráslínu og keppnin hófst aftur.

Ryan Villopoto 51 náði forustunni og fyrir aftan hann var Josh Grant 24 og héldust fyrstu 2 sætin alveg til enda, mikið var barist í lites flokknum og virðist vera sem spenningurinn sé mestur þar, mæli með því að fólk verði sér úti um Lites flokkinn og njóti vel...     

 

Úrslitin eru:  

Pos.No.Rider nameHometownPointsBike 
151Ryan D VillopotoPoulsbo, WA25Kawasaki KX250F 
224Joshua M GrantRiverside, CA22Honda CRF250R 
3338Jason D LawrenceCarlsbad, CA20Yamaha YZ250F 
458Joshua R HillYoncalla, OR18Yamaha YZ250F 
5100Joshua HansenLake Elsinore, CA16KTM 250SXF 
673Jake T WeimerRupert, ID15Honda CRF250R 
7102Christopher GosselaarVictorville, CA14Kawasaki KX250F 
874Kyle PartridgeLas Vegas, NV13Honda CRF250R 
9622Kyle B CunninghamSpringtown, TX12Yamaha YZ250F 
10630Matthew J LemoinePilot Point, TX11Yamaha YZ250F 
11577Martin DavalosCairo, GA10KTM 250SXF 
12344Dusty KlattCampbell River, BC9Yamaha YZ250F 
13138Michael J LapagliaMurrieta, CA8Yamaha YZ250F 
1456Daniel SaniClovis, CA7Honda CRF250R 
15141Steve BonifaceCorona, CA6Kawasaki KX250F 
16108Joaquim RodriguesTemecula, CA5Kawasaki KX250F 
17240Bradley R GrahamRio Rancho, NM4Kawasaki KX250F 
18725Logan DarienGlenwood Springs, CO3Honda CRF250R 
1984Michael L WillardThornville, OH2KTM 250SXF 
20177Chris BlosePhoenix, AZ1Yamaha YZ250F 
2134Troy K AdamsHomosassa, FL0Suzuki RMZ250 
2281Adam B ChatfieldCherry Valley, CA0Yamaha YZ250F 

 


Anaheim 3: 450cc Stewart innsiglar Anaheim þrennu!

 Pos.

No.Rider nameHometownPointsBike 
17James M StewartHaines City, FL25Kawasaki KX450F 
222Chad ReedTampa, FL22Yamaha YZ450F 
315Timmy M FerryLargo, FL20Kawasaki KX450F 
427Nicholas A WeyMurrieta, CA18Honda CRF450R 
526Michael ByrneNewnan, GA16Suzuki RM-Z450 
625Nathan RamseyMenifee, CA15Yamaha YZ450F 
714Kevin W WindhamCentreville, MS14Honda CRF450R 
813Heath D VossMico, TX13Honda CRF450R 
937Paul P CarpenterIthaca, NY12Kawasaki KX450F 
109Ivan TedescoMurrieta, CA11Suzuki RM-Z450 
1111Travis A PrestonHesperia, CA10Honda CRF450R 
1212David VuilleminMurrieta, CA9Honda CRF450R 
1340Jeff GibsonBlacklick, OH8Kawasaki KX450F 
14921Manuel RivasMurcia, 7Kawasaki KX450F 
1553Tyler EvansCorona, CA6Suzuki RM-Z450 
1690Cole T SieblerEmmett, ID5Honda CRF450R 
1732Ryan D ClarkWaddell, AZ4Honda CRF450R 
18256Bryan K JohnsonCairo, GA3Honda CRF450R 
1936Joshua SummeyStanley, NC2Honda CRF450R 
20917Eric SorbyLake Elsinore, CA1Kawasaki KX450F 

Chad Reed og Nathan Ramsey Fréttamannafundur/San Francisco eftirmálar

Á morgun þann 1 febrúar munu Chad Reed og Nathan Ramsey frá Team San Manuel Yamaha vera með fréttamannafund í Anaheim höllinni.

Í San Francisco lenti Chad Reed í því þegar hann og James Stewart voru jafnir að vera blokkaður af Eric Sorby þegar Reed og Stewart voru að lappa(hringa) Sorby,  eftir keppnina sagði Reed and Sorby hafi blokkað sig viljandi og að hann myndi muna eftir þessu en Sorby sagði í viðtali við TFS að hann hafi ekki séð Reed.

Staðan þarna er samt betri fyrir Sorby því Reed er í öðru sæti í AMA Supercross meistarakeppninni, þannig að Reed hefur miklu meira í húfi en Sorby 

það verður spennandi að sjá hvernig Anaheim 3 fer..

 

Kv S.R.G. 


Anaheim 3 Keppnin

Jæja þá er komið að Anaheim 3 sem verður um helgina,  James Stewart gæti  orðið sá fyrsti til að vinna allar þrjár Anaheim keppninar í röð, en frá því 1 febrúar 2003 hefur hann unnið hefur hann unnið 5 sinnum í Anaheim tvisvar sinnum í 125cc flokknum 2003, einu sinni árið 2006 og núna fyrstu og aðra keppnina árið 2007.

Eftir keppnina í San Francisco sagði James Stewart: " Ég hef sagt alveg frá byrjun að mér langar til að vinna meistaratitilinn" og "Við (Team Green Kawasaki liðið) höfum hraðan og fókusinn til að vinna, mér finnst ég verða sterkari við hverja keppni og þó ég hafi krassað um síðustu helgi þá náði ég samt takmarkinu að vera fyrir framan Chad Reed, Mér hlakkar til Anaheim 3"

Á  síðasta ári vann Ricky Carmichael 450cc Supercross flokkinn, en Grant Langston vann 250cc Supercross lites flokkinn fyrir framan algjörlega troðfulla Anaheim Höllina.

James Stewart er 15 stigum á undan Chad Reed í AMA Supercrossinu..

AMA Supercrossið er sýnt á Sýn á föstudögum og er í boði Bernhard ehf.

 Kv S.R.G.


Ólöglegt bensín?

A.M.A. hefur tilkynt að 3 ökumenn í Anaheim 2 keppninni hafi verið með ólöglegt bensín. Ökumennirnir eru: Nick Wey, Jason Thomas og Joshua Hill

úr bensíntank 9 ökumanna, þeirra: Nick Wey, Jason Thomas, Joshua Hill, Steve Boniface, Michael Bryne, Kyle Partrige,  Chad Reed,  James Stewart og Jake Weimer  reyndist bensín Nick Wey, Jason Thomas og Josh Hill vera yfir leyfilegum súrefnismörkum en AMA hefur nýverið breytt reglunni og leyft 4 % súrefni í stað 2,8 %

Þessir 3 ökumenn nota bensín frá VP Racing Fuel sem er breytt í samræmi við nýju reglur AMA er þekkt sem "Dash 1" og inniheldur það meira súrefni en venjulega VP bensínið.

VP Racing hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir véfengja prófanir tilraunastofu AMA og ætla þeir að rannsaka bensínið sjálfir og ætla þeir að reyna senda koma með upplýsingar um rannsókninar fyrir næstu helgi.

Nick Wey var í 3 sæti í Anaheim 2 keppninni í 450cc flokk fyrir sektina og missir verðlaunafé og stig, Jason Thomas var í 16 sæti í 450cc flokknum og fær sekt og Joshua Hill var í 3 sæti í fyrsta skipti á sínum ferli í 250cc flokki og missir verðlaunafé og stig..

Nick Wey og MDK, Jason Thomas og Joshua Hill hafa sent frá sér fréttatilkynningar vegna málsins.

kv S.R.G. 

 


Meiri úrslit San Francisco 250cc Supercross Lites Flokkur

Úrslit 250cc Supercross Lites flokkur

Pos.

No.

Rider name

Hometown

Points

Bike

 

1

51

Ryan D Villopoto

Poulsbo, WA

25

Kawasaki KX250F

 

2

24

Joshua M Grant

Riverside, CA

22

Honda CRF250R

 

3

73

Jake T Weimer

Rupert, ID

20

Honda CRF250R

 

4

58

Joshua R Hill

Yoncalla, OR

18

Yamaha YZ250F

 

5

338

Jason D Lawrence

Carlsbad, CA

16

Yamaha YZ250F

 

6

74

Kyle Partridge

Las Vegas, NV

15

Honda CRF250R

 

7

141

Steve Boniface

Corona, CA

14

Kawasaki KX250F

 

8

100

Joshua Hansen

Lake Elsinore, CA

13

KTM 250SXF

 

9

138

Michael J Lapaglia

Murrieta, CA

12

Yamaha YZ250F

 

10

81

Adam B Chatfield

Cherry Valley, CA

11

Honda CRF250R

 

11

34

Troy K Adams

Homosassa, FL

10

Suzuki RM-Z250

 

12

630

Matthew J Lemoine

Pilot Point, TX

9

Yamaha YZ250F

 

13

84

Michael L Willard

Thornville, OH

8

KTM 250SXF

 

14

177

Chris Blose

Phoenix, AZ

7

Yamaha YZ250F

 

15

240

Bradley R Graham

Rio Rancho, NM

6

Kawasaki KX250F

 

16

236

Dennis G Jonon

Spring Hill, KS

5

KTM 250SXF

 

17

344

Dusty Klatt

Campbell River, BC

4

Yamaha YZ250F

 

18

252

Justin F Keeney

Lebanon, OR

3

Kawasaki KX250F

 

19

129

Vernon A Mckiddie

Huffman, TX

2

Yamaha YZ250F

 

20

56

Daniel Sani

Clovis, CA

1

Honda CRF250

 

21

102

Christopher Gosselaar

Victorville, CA

0

Kawasaki KX250F

 

22

577

Martin Davalos

Cairo, GA

0

KTM 250SXF

 

Úrslit SX San Francisco

 Úrslit Frá San Francisco Supercrossinu

450cc Supercross Flokkur 

Pos.

No.

Rider name

Hometown

Points

Bike

 

1

4

Ricky Carmichael

Havana, FL

25

Suzuki RM-Z450

 

2

7

James M Stewart

Haines City, FL

22

Kawasaki KX450F

 

3

22

Chad Reed

Tampa, FL

20

Yamaha YZ450F

 

4

15

Timmy M Ferry

Largo, FL

18

Kawasaki KX450F

 

5

27

Nicholas A Wey

Murrieta, CA

16

Honda CRF450R

 

6

12

David Vuillemin

Menifee, CA

15

Honda CRF450R

 

7

11

Travis A Preston

Hesperia, CA

14

Honda CRF450R

 

8

26

Michael Byrne

Newnan, GA

13

Suzuki RM-Z450

 

9

40

Jeff Gibson

Blacklick, OH

12

Kawasaki KX450F

 

10

14

Kevin W Windham

Centreville, MS

11

Honda CRF450R

 

11

36

Joshua Summey

Stanley, NC

10

Honda CRF450R

 

12

13

Heath D Voss

Mico, TX

9

Honda CRF450R

 

13

25

Nathan Ramsey

Menifee, CA

8

Yamaha YZ450F

 

14

9

Ivan Tedesco

Murrieta, CA

7

Suzuki RM-Z450

 

15

37

Paul P Carpenter

Ithaca, NY

6

Kawasaki KX450F

 

16

43

Jeff Dement

Kingwood, TX

5

Yamaha YZ450F

 

17

53

Tyler Evans

Corona, CA

4

Suzuki RM-Z450

 

18

99

Kyle J Mace

Hesperia, CA

3

Kawasaki KX450F

 

19

917

Eric Sorby

Lake Elsinore, CA

2

Kawasaki KX450F

 

20

256

Bryan K Johnson

Cairo, GA

1

Honda CRF450R

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband